Svipmyndir frá afmælissýningunni 2018

Sýningin var haldin í Gamla skóla, Dalvík

Sýningin var sett upp og opnuð af Sigrúnu Gunnarsdóttur, listfræðingi MSc, í samstarfi við Ragnar Þóroddsson.

Gamli skólinn var málaður í tilefni sýningarinnar.
Ýmsir lögðu hönd á plóg (pensil) við verkið.

Gamli skólinn kominn í skrautklæðin.
Sýningin var á báðum hæðum skólans.

Myndirnar þöktu veggina frá gólfi upp í rjáfur.
Þessi veggur sýnir vel fjölbreytileikann í verkum Brimars.